Hugleiðing

Hvernig gengur nýársheitið?

Framundan

Guðsþjónusta 30. janúar kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jes 40:25-31 og Róm 13:8-10. Guðspjall dagsins er Matt 8:23-37.
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 1. sunnudags í níuviknaföstu: Jer 9:22-23; 1 Kor 9:24-27 og Matt 20:1-16

 • Fréttir

  Ný þáttaröð á Lindinni

  Þriðjudaginn 1. febrúar kl 09:00 verður frumfluttur fyrsti þáttur í þáttaröðinni „Undirbúningur fyrir Sunnudag“ á útvarpsstöðinni Lindin. Þættirnir verða sendir þriðjudaga kl 09:00 og endurfluttir fimmtudaga kl 13:00 og laugardaga kl 16:00. Það er Sakarías Ingólfsson sem kynnir næsta sunnudag í kirkjuárinu, les ritningarlestrana og guðspjallið, og skoðar samhengið sem textarnir standa í. Við undirbúum

  Áfram

 • Greinar | Hugleiðing

  Hvernig gengur nýársheitið?

  Að strengja nýársheit er hefð sem á rætur sínar að rekja langt aftur í aldir, og er því orðin nokkuð föst í sessi. Það er ekki óalgent að heitin fjalli um að bæta heilsu sína, t.d. að hreyfa sig meira, borða minna, fara fyrr að sofa, verja meiri tíma með þeim sem manni er annt

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Lögmál og fagnaðarerindi

  Flestir þekkja það að skipta má Biblíunni í gamla og nýja testamentið, þ.e. þau rit Biblíunnar sem skrifuð eru fyrir komu Krists og þau sem skrifuð eru eftir komu hans. En það má líka skipta boðskap Biblíunnar í heild, í tvenns konar boðskap: Lögmálið og fagnaðarerindið.

  Áfram

 • Hugleiðing

  Orðið varð hold og hann bjó hjá oss

  Nú eru jólin loksins að ganga í garð. Við gleðjumst saman og minnumst fæðingu frelsarans. Matteusarguðspjall og Lúkasarguðspjall segja okkur hina vel þekktu sögu um Maríu og Jósef, barnið í jötunni, hirðana úti í haga, englasönginn og vitringanna frá austurlöndum. Sagan er líka sögð í Jóhannesarguðspjalli, en þá án allra þessa atriða. Jóhannesarguðspjall segir nefnilega

  Áfram

 • Myndskeið | Prédikanir

  Huggið lýð minn

  Prédikað yfir textum 3. sunnudags í aðventu Jes 40:1-8; 1 Kor 4:1-5 og Matt 11:2-10. Megin inntak textanna er huggun fyrir lýðs Drottins: Lýðs sem þarfnast hennar.

  Áfram

 • Myndskeið | Prédikanir

  Tákn í sólu, tungli, stjörnum og á jörðu

  Prédikun annars sunnudags í aðventu. Ritningarlestrar eru Jes 11:1-9 og Róm 15:4-7, 13. Guðspjall dagsins er Lúk 21:25-33.

  Áfram

 • Biblíulestrar | Myndskeið

  Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins

  Síðasta sunnudag kirkjuársins er litið til hinna síðustu tíma og endurkomu Krists. Fyrri ritningarlestur: Sálm 63.2-9 Sálmur eftir Davíð, þá er hann var í Júda-eyðimörk. 2 Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég,sál mína þyrstir eftir þér,hold mitt þráir þig,í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.3 Þannig hefi ég litast um eftir þér í helgidóminumtil

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Hvað er trú?

  Hvað er trú? Hér er sagt frá því í stuttu máli.

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Hvað er iðrun?

  Hvað er iðrun? Hægt er að tala um hana í mjóum skilningi, þ.e. sem ótta og sorg yfir því að hafa brotið gegn vilja Guðs, eða í breiðum skilningi, sem einnig inniheldur trú. Án trúar er iðrunin aldrei fullkomin. Í þessu myndskeiði er sagt frá iðrun í breiðum skilningi.

  Áfram

 • Biblíulestrar | Myndskeið

  Biblíulestur 23. sunnudag eftir þrenningarhátíð

  Farið var yfir efirfarandi texta: Sálm 50:14-15, 23; 2 Kor 8:1-8; Matt 6:1-4

  Áfram