
Ítarefni
- Trúfræðslunámskeið: Grundvallaratriði kristinnar trúarHaustið 2023 hefjum við trúfræðslu-námskeið á Zoom. Námskeiðið er aðallega ætlað fullorðnum, og allir sem hafa áhuga geta tekið þátt í. Námskeiðið mun kynna meginatriði Biblíunnar, grundvallar kenningu kristinnar trúar og lífið í kirkjunni. Markmið námskeiðsins er að auðvelda eigin lestur á Biblíunni og gefa aukinn skilning á kristilegum hefðum og líferni.Inngangur að Biblíunni Stærstur … Read more
- Námsferðalag til ÍsraelAd-Fontes prestnám býður reglulega upp á námsferðalag til Ísrael, fyrir nemendur sína og aðra sem hafa áhuga á því. Á þessu misseri verður ferðalagið haldið 2.-14. janúar 2023. Þetta er tími þegar hitastigið í Ísrael er notarlegt og fjöldi ferðamanna er í lágmarki. Þáttakendur í ferðalaginu fá að kynnast steinunum og lifandi steinunum. Með öðrum … Read more
- Getur maður fyrirgefið syndir?Greinin hér að neðan er skrifuð á ensku fyrir jelk.is og þýdd á íslensku. Upplýsingar um höfundinn er að finna neðan við greinina. Í kirkjunni þar sem ég þjóna hefst guðsþjónustan venjulega með því að við játum syndir okkar. (Við bjóðum reyndar líka uppá einkaskriftir, þar sem einstaklingur í einrúmi með prestinum, játar þær syndir … Read more
- Ný þáttaröð af Undirbúningi fyrir sunnudagFimmtudaginn 7 . september hefst ný þriggja mánaða löng þáttaröð af útvarpsþættinum Undirbúningur fyrir Sunnudag. Í þessum þáttum fer Sakarías Ingólfsson yfir ritningarlestra og guðspjall næstkomandi sunnudags. Þættirnir verða á dagskrá Lindarinnar fimmtudaga kl 9:00, og verða endurteknir föstudaga kl 18:00 og laugardaga kl 14:00. Upptökur af þáttunum má nálgast á appi Lindarinnar og á … Read more
- Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall…Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall. Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi. 1 Mós 2:18 Í Biblíunni byrjar skilgreiningin á hjónabandinu með þessari einföldu athugun. Það er Guð sjálfur sem talar, eftir að hafa skapað manninn. Samkvæmt sköpunarsögunni í Fyrstu mósebók, öðrum kafla, hefur enginn maður, hvorki fyrr né síðar verið … Read more
- Undirbúningur fyrir þrenningarhátíðKirkjuárið Kirkjuárinu má skipta í tvo megin helminga. Fyrri helmingurinn markast af þremur megin hátiðum kristninnar. Hann byrjar á aðventu og jólum, þá kemur fasta og páskar og að lokum páskatími og hvítasunna. Þetta er sá helmingur kirkjuársins þegar við fylgjum sögunum af Jesú, að hluta til í rauntíma. Síðari hlutinn hefst með Þrenningarhátíð eða … Read more
- Undirbúningur fyrir Hvítasunnudag
- Þess vegna höldum við upp á uppstigningardagFyrir mörgum merkir uppstigningardagur lögboðinn frídag, eða í það minnsta dag þegar vinnuveitandi þarf að greiða hátíðarálag. Flestir gera sér kannski grein fyrir að uppstigningardagur er kristin hátíð, og hugsanlega að hún tengist því sem við segjum í trúarjátningunni: Að Jesús „steig upp til himna, settist við hægri hönd Guðs Föður almáttugs og mun þaðan … Read more
- Kirkjan sem bíður í eftirvæntingu
- Grundvöllur bænarinnarSunnudagurinn kemur er 5. sunnudagur eftir páska, einnig kallaður 6. sunnudagur páskatímans. Þetta er síðasti sunnudagur fyrir uppstigningardag, og það hefur lengi verið hefð fyrir því að hefja á honum daglega bænagjörð fram að uppstigningardegi. Þá er gjarnan beðið fyrir landi og þjóð, góðri uppskeru og vernd Guðs yfir uppskeru ársins. Hugsið ykkur hvað þetta … Read more