
Fasta
-
Heiðra skaltu föður þinn og móður
Heiðra skaltu föður þinn og móður.Þannig hljómar fjórða boðorðið, og skýringin í fræðum Lúthers kennir okkur að: vér eigum að óttast og elska Guð, svo að vér eigi fyrirlítum foreldra vora og yfirboðara né reitum þá til reiði, heldur höfum þá í heiðri, þjónum þeim og hlýðum, elskum þá og virðum. Áfram
-
Vantar 2. boðorð í boðorðin tíu?
Vantar eitt boðorð? og eru róðukrossar andkristnir? Hefur eitt boðorðanna tíu, sem bannar svona myndir verið fjarlægt? Sumir kristnir hópar halda þessu fram. Hér kemur stutt skýring. Áfram
-
Að telja daga sína
Við afmælisdaga, áramót og önnur merk tímamót er venja að horfa um öxl á hið liðna, og fram á við í átt að hinu óþekkta. Kristin trú kennir okkur líka að minnast þess að við höfum takmarkaðan tíma, og þurfum að horfast í augu við þá staðreynd að við munum öll deyja. 90. Sálmur segir… Read More »Að telja daga sína Áfram
-
Friður á jörðu
Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og mönnunum velþóknun. (Lúk 2:14) Þetta sungu englarnir á jólanótt, og kirkjan endurtekur líka orðin í hverri messu. Það er furðulegur boðskapur, ef maður hugsar um það hversu heimurinn er markaður af alls konar ófriði. Hvernig má þetta vera? Áfram
-
Jólasveinninn og Jesús: 4 atriði til samanburðar
Jólin eru hátíðin þar sem við höldum upp á fæðingu Jesú Krists, með því að rifja upp, lesa og endurnýja í huga okkar jólaguðspjallið. Sem kristin kirkja leggjum við áherslu á að þekkja þessa sögu vel, því hún mótar okkur sem lýð Guðs. Á jólahátíðinni kemur einnig jólasveinninn til byggða, og er hann orðinn hluti… Read More »Jólasveinninn og Jesús: 4 atriði til samanburðar Áfram
-
Þriðja boðorð og hvíld í Kristi
„Halda skaltu hvíldardaginn heilagann,“ þannig hljómar þriðja boðorð. Hvaðan kemur þetta boðorð, hvað merkir það og hvernig höldum við hvíldardaginn heilagan? Áfram
-
Eru jólin heiðin hátíð?
Sú skoðun hefur aukist í vinsældum að jólahátíðin sé í raun af heiðnum uppruna og sé þess vegna raunverulega heiðin hátíð. Er eitthvað til í þessari kenningu, og hvernig ber að svara henni? Hver er uppruni jólahátíðarinnar og hvaða máli skiptir hann? Áfram
-
Hvers vegna höldum við Aðventu?
Aðventan er tími til undirbúnings fyrir jólahátíðina. Í dag einkennist hún gjarnan af allskonar hlutum sem þar að gera, jólagjafaverslun, kökum, góðum mat og drykk, jólahlaðborðum og öðrum allsnægtum. En aðventan hefur líka sérstakan boðskap. Áfram
-
Annað boðorð: Nafn Jesú geymir hjálpræðið
Þegar ég var krakki skildum við oft annað boðorðið (Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma) annað hvort sem bann við því að blóta, eða að nota nafn Guðs óvarlega. En lítið var sagt um ástæðuna. Guð opinberar nefnilega ekki nafn sitt að óþörfu, heldur til þess að frelsa okkur í því.… Read More »Annað boðorð: Nafn Jesú geymir hjálpræðið Áfram
-
Einföld leið til bænar
Ég veit ekki hvort það er mýta að hárgreiðslufólk sitji á mörgum leyndarmálum. Það er kannski ekki ósennilegt að viðskiptavinir séu tilbúnir til að opna sig fyrir vingjarnlegum klippara, sem þeir leyfa að snerta höfuð sitt, og treysta fyrir hári sínu, en halda samt ákveðinni fjarlægð við. Sérstaklega þegar hárskerinn hefur tamið sér kurteisislegt smáspjall.… Read More »Einföld leið til bænar Áfram