Við erum Játningarbundin Evangelísk-Lútersk kirkja
- Þess vegna trúi ég á óskeikulleika BiblíunnarÍ fimmtánda kafla Fyrra Korintubréfs skrifar Páll postuli stutta samantekt á dauða Jesú fyrir syndir okkar og upprisu hans frá dauðum. Þriðja vers kaflans bendir til þess að þessi samantekt hafi verið vel þekkt á tíma Páls, og hugsanlega var hún notuð sem nokkurskonar trúarjátning. Henni fylgir svo listi yfir ýmsa sjónarvotta, sem gátu staðfest… Read More »Þess vegna trúi ég á óskeikulleika Biblíunnar
- Kennimerki kirkjunnar: KrossinnKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Krossinn
- Kennimerki kirkjunnar: BæninKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Bænin
- Kennimerki kirkjunnar: PrestsembættiðKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Prestsembættið
- Kennimerki kirkjunnar: SkriftirKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skriftir
- Kennimerki kirkjunnar: AltarissakramentiðKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Altarissakramentið
- Kennimerki kirkjunnar: SkírninKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Skírnin
- Kennimerki kirkjunnar: OrðiðKirkja Krists er í raun og veru ósýnileg. Hún er söfnuður heilagra og sanntrúaðra manna og kvenna. Því er sagt að kirkjan sé byggð með okkur sem lifandi steinum. Við tölum líka um hina sönnu kirkju sem eina, heilaga, almenna og postullega kirkju. Engu að síður hefur kirkjan einnig ytri stofnanir, og í þeim er… Read More »Kennimerki kirkjunnar: Orðið
- Gott og jákvætt lútherskt efni á netinuVið vonum að þú finnir ýmislegt gott efni hér á jelk.is, sem og á YouTube rás okkar. Það er þó mikið gott efni til á netinu, og í þessari færslu ætlum við að segja frá nokkrum góðum hlaðvörpum og YouTube rásum. Hlaðvarp: Issues etc Issues etc. er lúterskur spjallþáttur þar sem þáttarstjórnandi, Todd Wilken, ræðir… Read More »Gott og jákvætt lútherskt efni á netinu
- Getur maður fyrirgefið syndir?Greinin hér að neðan er skrifuð á ensku fyrir jelk.is og þýdd á íslensku. Upplýsingar um höfundinn er að finna neðan við greinina. Í kirkjunni þar sem ég þjóna hefst guðsþjónustan venjulega með því að við játum syndir okkar. (Við bjóðum reyndar líka uppá einkaskriftir, þar sem einstaklingur í einrúmi með prestinum, játar þær syndir… Read More »Getur maður fyrirgefið syndir?