Meginatriði trúarinnar

Hvað er trú?

Framundan

Guðsþjónusta 12. desember kl 16:00
Guðsþjónusta í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58. Ritningarlestrar eru Jes 40:1-8; 1 Kor 4:1-5 og Matt 11:2-10
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 3. sunnudags eftir þrettánda: 5 Mós 10:17-21, Róm 12: 16-21 og Matt 8:1-13

 • Biblíulestrar | Myndskeið

  Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins

  Síðasta sunnudag kirkjuársins er litið til hinna síðustu tíma og endurkomu Krists. Fyrri ritningarlestur: Sálm 63.2-9 Sálmur eftir Davíð, þá er hann var í Júda-eyðimörk. 2 Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég,sál mína þyrstir eftir þér,hold mitt þráir þig,í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.3 Þannig hefi ég litast um eftir þér í helgidóminumtil

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Hvað er trú?

  Hvað er trú? Hér er sagt frá því í stuttu máli.

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Hvað er iðrun?

  Hvað er iðrun? Hægt er að tala um hana í mjóum skilningi, þ.e. sem ótta og sorg yfir því að hafa brotið gegn vilja Guðs, eða í breiðum skilningi, sem einnig inniheldur trú. Án trúar er iðrunin aldrei fullkomin. Í þessu myndskeiði er sagt frá iðrun í breiðum skilningi.

  Áfram

 • Biblíulestrar | Myndskeið

  Biblíulestur 23. sunnudag eftir þrenningarhátíð

  Farið var yfir efirfarandi texta: Sálm 50:14-15, 23; 2 Kor 8:1-8; Matt 6:1-4

  Áfram

 • Myndskeið | Prédikanir

  Prédikun: Kraftur bænarinnar kemur frá þeim sem hana heyrir

  Pédikun yfir dæmisögunni um ekkjuna og rangláta dómarann í Lúk 18:1-8.

  Áfram

 • Greinar | Ítarefni

  Helgun og þrengingar

  Þjáningin er Guði vel kunn Í fyrsta lagi er þjáning ekki Guði framandi. Krossinn sýnir okkur það skýrlega. Spámaðurinn Jesaja nefndi Jesú harmkvælamann, kunnugum þjáningum (Jes 53:3). Enginn hefur nokkurntíman liðið þjáningar eins og þær sem Jesús leið í grasagarðinum Getsemane og á krossinum. Þar voru á hann lagðar allar syndir mannkyns og hin mikla

  Áfram

 • Greinar | Ítarefni

  Fimm hlutir sem hafa ber í huga við lestur gamla testamentisins.

  2.Lestu gamla testamentið eins og postularnir gerðu Við lærum að hlusta á Krist þegar við lærum að hlusta á postula hans. Jesús talaði til þeirra og sagði: „Sá sem á yður hlýðir, hlýðir á mig, og sá sem yður hafnar, hafnar mér. En sá sem hafnar mér, hafnar þeim er sendi mig.“ (Lúk 10:16) Kristur

  Áfram

 • Fréttir

  Guðsþjónusta 24. október

  Við boðum til guðsþjónustu í Friðrikskapellu sunnudaginn 24. október kl 11:00. Sakarías Ingólfsson, prestur JELK, prédikar. Guðspjall þessa 21. sunnudags eftir Þrenningarhátíð skrifar guðspjallamaðurinn Lúkas 1Þá sagði hann þeim dæmisögu um það, hvernig þeir skyldu stöðugt biðja og eigi þreytast: 2″Í borg einni var dómari, sem hvorki óttaðist Guð né skeytti um nokkurn mann. 3Í

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Getur Jesús fyrirgefið hvaða synd sem er?

  Þessi spurning kemur upp öðru hverju, og yfirleitt er ein af tveimur ástæðum fyrir henni. Annars vegar að sá sem spyr hefur drýgt einvherja synd sem hann eða hún telur vera hafna yfir fyrirgefningu. Hins vegar að sá sem spyr sé að íhuga að drýgja einhverja synd. Hvernig er svarað?

  Áfram

 • Meginatriði trúarinnar | Myndskeið

  Jesús er Drottinn!

  Hér er sagt frá einni af fyrstu játningum kristinna manna: „Jesús er Drottinn!“ og hvað hún merkir. Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn – og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis. Róm

  Áfram