Skip to content

Framundan

Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom

 • Dagskrá vetrarins komin á netið

  Dagskrá vetrarins komin á netið

  Dagskrá vetrarins er nú komin á netið. Hægt er að nálgast hana með því að velja „starf“ í valmyndinni efst á síðunni og smella því næst á „dagatal“ (eða með því að smella hér). Dagskráin er einnig í boði með prentvænu sniði, og hana má nálgast með því að smella hér. Áfram

 • Hræðsla við víti?

  Hræðsla við víti?

  Frá upphafi kristinnar trúar hafa kristnir menn talað um möguleikan á því að glatast eilíflega. Kristur sjálfur talaði um veruleika vítis. En hvers vegna tölum við um þetta? Erum við að reyna að hræða fólk til trúar? Er það yfir höfuð mögulegt? Og hvar er gleðiboðskapurinn? Áfram

 • Falin perla

  Falin perla

  Í þekktri dæmisögu líkir Jesús himnaríki við kaupmann nokkurn sem leitaði að fögrum perlum. Þegar hann fann eina slíka perlu, fór hann og seldi allt, sem han átti, og keypti perluna (Matt 13:44-46). Eins og í svo mörgum dæmisögum Jesú, er ákveðnum hlut líkt við himnaríki. Og eins í svo mörgum þeirra er því líkt… Read More »Falin perla Áfram

 • Kennir Páll postuli Evu um syndafallið?

  Kennir Páll postuli Evu um syndafallið?

  Á grundvelli 1 Tím 2:13-14 hafa sumir ályktað að postulinn Páll reki syndina til Evu og kenni henni um fall heimsins. En er þetta ályktun sem stenst frekari athugun? Áfram

 • Eins og heiðingi eða tollheimtumaður…

  Eins og heiðingi eða tollheimtumaður…

  Jesus gaf okkur ferli fyrir sáttagjörð meðal kristinna manna. Þó, ef ekkert gengur, sé han þér eins og heiðingi eða tollheimtumaður. Hvað á Jesús við með því, og er það endirinn á málinu? Áfram

 • Björgunargallinn Jesús

  Björgunargallinn Jesús

  Appelsínuguli björgunargallinn sem sjómenn í hættu geta klæðst, vitnar um Jesú. Áfram

 • Göngin

  Göngin

  Einu sinni þegar ég var í barnaskóla var ákveðið að fara í ferðalag út í Hafnarfjarðarhraun. Ferðinni var heitið á Helgafell, en fyrst var stoppað við hinn svokallaða 90 metra helli. Margir fóru inn, en sennilega voru fáir sem skriðu alla leið inn í botninn… Áfram

 • Lýður Guðs sameinaður (6. sunnudagur páskatímans)

  Lýður Guðs sameinaður (6. sunnudagur páskatímans)

  Þátturinn er á dagskrá Lindarinnar þriðjudaginn 24. maí kl 9:00, og er endurfluttur fimmtudag kl 13:00 og laugardag kl 16:00. Þegar þátturinn kemur í app lindarinnar, kemur hér einnig tengill í upptökuna. Fyrri ritningarlestur Fyrri ritningarlestur er að finna í spádómsbók Esekíel, 37. kafla. Lesturinn er því úr þriðja og síðasta hluta bókarinnar, sem nær… Read More »Lýður Guðs sameinaður (6. sunnudagur páskatímans) Áfram

 • Þrír ritningarlestrar um dauðann
  ,

  Þrír ritningarlestrar um dauðann

  Páll postuli kennir okkur að kristnir menn eigi ekki syrgja eins og hinir, sem enga von eiga (1 Þess 4:13). Drottinn okkar lifir! Hann hefur troðið dauðann og gröfina, okkar gömlu fjendur, undir fótum sér, og þeir geta ekki lengur rifið alla hluti í sig (1 Kor 15:25). Hér að neðan munum við fjalla nánar… Read More »Þrír ritningarlestrar um dauðann Áfram

 • Að vaxa í trú

  Að vaxa í trú

  Þátturinn er á dagskrá Lindarinnar þriðjudaginn 10. maí kl 9:00, og er endurfluttur fimmtudag kl 13:00 og laugardag kl 16:00. Þegar þátturinn kemur í app lindarinnar, kemur hér einnig tengill í upptökuna. Sunnudagurinn kemur er fjórði sunnudagur páskatímans og kirkjur landsins verða skreyttar með hvítum lit eða gylltum, sem er litur Krists og sérlegra hátíða… Read More »Að vaxa í trú Áfram