
Við erum Játningarbundin
Evangelísk-Lútersk kirkja
- Gjafir til starfs JELKStarf JELK er rekið með frjálsum framlögum frá félagsmönnum og öðrum styrktaraðilum kirkjunnar. Frá og með sumrinu 2025 verður hægt að gefa til starfsins með því að leggja reiðufé í söfnunarbauk á guðsþjónustum. Þá er einnig hægt að gefa til starfsins með því að leggja beint inn á bankareikning kirkjunnar:
- Ritningarstaðir um skírninaBesta leiðin til að læra kristilega kenningu um skírnina er að skoða ritningarstaðina eins og þeir koma fram í Biblíunni. Hér kemur yfirlit yfir helstu ritningarstaði. Við byrjum á skírnarskipuninni sjálfri, skoðum svo beina kennslu um skírnina, þá óbeina kennslu gegnum fyrirmyndir og tengd efni. Þá skoðum við frásagnir af skírn í guðspjöllunum og postulasögunni,… Read More »Ritningarstaðir um skírnina
- „Um páfans vald og forræði“ komin á vefsíðunaRitgerðin eða greinargerðin um vald og forræði páfans, er fært í pennan af Filippusi Melankton, til þess að gagnrýna skilning páfans á valdi kirkjunnar, og þess í stað útskýra skilning lútersku kirkjunnar á málinu. Árið 1531 komu lútersku furstarnir í Rómverska ríkinu saman í bænum Schmalkalden. Tilgangurinn var að stofna hernaðarbandalag, til að veita Karli… Read More »„Um páfans vald og forræði“ komin á vefsíðuna
- Lýst eftir ábendingum um nýja þýðingu á Fræðunum minniUndanfarið ár hef ég verið að vinna hægt og rólega í nýrri, endurskoðaðri þýðingu á Fræðunum minni, sem Marteinn Lúther tók saman árið 1529. Frá þeim tíma hafa þau verið í notkun í lúthersku kirkjunni um allan heim, til að kenna börnum og fullorðnum grundvallaratriði trúarinnar. Gegnum aldirnar hafa þúsundir manna lært fræðin utanbókar, haft… Read More »Lýst eftir ábendingum um nýja þýðingu á Fræðunum minni
- Myndskeið: Þrjú boðorð um lífsverndFjórða, fimmta og sjötta boðorð vinna öll saman til að vernda lífið, frá upphafi þess í móðurkviði, gegnum uppvöxtinn og að lokum í ellinni.
- Hjónaband er meira heldur en…Í kristilegum samfélögum er stundum talað um hjónabandið sem þá umgjörð eða þá ramma sem Guð hefur sett fyrir sambúð eins karls og einnar konu, sem og uppeldi barna þeirra. Stundum er talað um það sem sáttmála. Það er svo sem ágætt, svo langt sem það nær. En ef við tökum skref afturábak, og rýnum… Read More »Hjónaband er meira heldur en…
- Áfengi, peningar og völd spilla þér ekki. . .Já, mér er sönn alvara þegar ég held því fram að áfengi, peningar og völd spilli engum. En hvers vegna bendir þá öll reynsla til hins gagnstæða?
- Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?Hvað varð eiginlega af jólastemningunni sem ég hlakkaði svo mikið til þegar ég var krakki? Ég fór fyrst að sakna hennar í byrjun táningsáranna. Og það var ekki bar ég, heldur gátu margir félaga minna sagt hið sama. Kannski var það einfaldlega vegna þess að vorum að fullorðnast, og jólagjafir og sælgæti voru ekki lengur… Read More »Er aðventan lykillinn að jólastemningunni?
- Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisinsForsíðumynd: Frá papýrus-handritinu Chester Beatty P46. Handritið inniheldur hluta af bréfum Páls postula, og var útbúið í kring um 175–225 e.Kr. Ég trúi á villulaus og óskeikul orð Biblíunnar. Þetta er tiltölulega einfalt þegar kemur að gamla testamentinu, því Jesús talar stöðugt um Ritninguna sem orð Guðs og sýnir ítrekað hvernig lögmálið, spámennirnir og viskuritin… Read More »Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins
- Trúfræðsla á Zoom hefst í októberVeturinn 2024–2025 bjóðum við upp á tvö mismunadi trúfræðslunámskeið, sem verða haldin sitt á hvað annan hvern miðvikudag. Annað námskeiðið fer yfir grundvallaratriði kristinnar trúar. Síðara námskeiðið er framhald af hinu fyrra, og þar verður farið yfir grundvallarjátningar lúthersku kirkjunnar og innihald þeirra. Til að skrá þig á námskeið, hafðu samband í tölvupósti sakarias.ingolfsson@lkn.no Til… Read More »Trúfræðsla á Zoom hefst í október