
Lesin jólaguðsþjónusta, 21. desember
desember 21 @ 11:00 – 13:00


Velkomin á lesna jólaguðsþjónustu í Friðrikskapellu við Valsheimilið, fjórða sunnudag í aðventu, sunnudaginn 21. desember kl 11:00.
Guðsþjónustan er nokkuð einfaldari en venjuleg messa, og er hún í heild sinni lesin af leikmanni frá lestrarpúlti.