Biblíulestrar

Við höldum áfram að bjóða upp á biblíulestra á Zoom, þar sem farið er yfir þá ritningarlestra og guðspjall sem lesnir eru í kirkjum landsins næstkomandi sunnudag. Biblíulestrarnir verða teknir upp og gerðir aðgengilegir hér á síðunni.

Að lokinni yfirferð er opnað fyrir umræðu. Sá hluti biblíulestrarins er ekki tekinn upp.

Til að tengjast Zoom, er hægt að nota eftirfarandi beinan tengil:

Beinn tengill: https://us02web.zoom.us/j/89214546933..

Eða opna Zoom-forritið og setja inn eftirfarandi upplýsingar:
Meeting ID: 892 1454 6933
Passcode: jelk

Í biblíulestrinum eru allir textar sunnudagsins lesnir, þótt áherslan sé lögð á predíkunartextann. Notast verður við þýðingu Hins íslenska biblíufélags frá 1981.

Yfirlit yfir bilíulestra má sjá í dagatalinu:

Upptökur frá fyrri biblíulestrum má sjá hér: