Dagatal

Guðsþjónusta 30. janúar kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jes 40:25-31 og Róm 13:8-10. Guðspjall dagsins er Matt 8:23-37.
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 1. sunnudags í níuviknaföstu: Jer 9:22-23; 1 Kor 9:24-27 og Matt 20:1-16
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 1. sunnudags í föstu: 1 Mós 3:1-24; 2 Kor 6:1-11 og Matt 4:1-11
Guðsþjónusta 20. mars kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Sak 12:10 og Efes 5:1-9. Guðspjall dagsins er Lúk 11:14-28.
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 4. sunnudags í föstu: 5 Mós 8:2-3; Róm 5:1-5 og Jóh 6:1-15
Guðsþjónusta 24. apríl kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jes 43:8-13 og 1 Jóh 5:4-12. Guðspjall dagsins er Jóh 20:19-31.
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 2. sunnudags páskatímans: Esek 34:11-16, 31, 1 Pét 2:21-25; Jóh 10:11-16
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar 5. sunnudags páskatímans: Jer 29:11-14a; 1 Tím 2:1-6a og Jóh 16:23b-30
Guðsþjónusta 12. júní kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jes 6:1-8 og Róm 11:33-36. Guðspjall dagsins er Jóh 3:1-13, en prédikað verður yfir fyrri ritningarlestri.
Biblíulestur á Zoom
Biblíulestur á Zoom. Textar sunnudags eftir þrenningarhátíð: 5 Mós 15:7-8, 10-11; 1 Jóh 4:16-21 og Lúk 16:19-31
Guðsþjónusta 17. júlí kl 11:00
Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jer 1:4-10 og 1 Pét 2:4-10. Guðspjall dagsins er Lúk 5:1-11 en prédikað verður yfir síðari ritningarlestri..