Skip to content

Dagatal

Biblíulestur á Zoom
Þriðjudaginn 6. júní 2023 kl 19:00 hittumst við á Zoom til að lesa Biblíuna saman. Við byrjum á því að skoða ákveðna sögu úr Biblíunni, og að því loknu lítum við einnig á nokkur atriði sem í fræðnum minni sem tengjast henni. Hver biblíulestur miðast við rúma klukkustund. Til að tengjast Zoom, er hægt að nota eftirfarandi beinan tengil: Beinn tengill: https://us02web.zoom.us/j/89214546933.. Eða opna Zoom-forritið og setja inn eftirfarandi upplýsingar:Meeting ID: 892 1454 6933Passcode: jelk
Biblíulestur
Þriðjudaginn 20. júní 2023 kl 19:00 hittumst við til að lesa Biblíuna saman. Við byrjum á því að skoða ákveðna sögu úr Biblíunni, og að því loknu lítum við einnig á nokkur atriði sem í fræðnum minni sem tengjast henni. Hver biblíulestur miðast við rúma klukkustund. Til að tengjast Zoom, er hægt að nota eftirfarandi beinan tengil: Beinn tengill: https://us02web.zoom.us/j/89214546933.. Eða opna Zoom-forritið og setja inn eftirfarandi upplýsingar:Meeting ID: 892 1454 6933Passcode: jelk
from to
Ráðstefna: Guð gefur
Dagana 23. júní til 26. júní 2023 bjóðum við til ráðstefnu í Reykjavík, með yfirskriftinni „Guð gefur.“ Aðal ræðumaður er Sr. Brian A. Flamme, sem er prestur í Immanuel Lutheran Church í Roswell New Mexico. Brian talar ensku, en boðið verður upp á túlkun. Helgistundir og guðsþjónusta á sunnudegi verða á íslensku, og mun Sr. Sakarías Ingólfsson leiða og tala á þessum stundum. Lögð verður áhersla á að hafa nægan tíma til máltíða og umræðna. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna koma með haustinu 2022.

Dagatalið eða dagskráin okkar er gefin út með fyrirvara um mögulegar villur og/eða breytingar. Síðasta leiðrétting var í ágúst 2022.

Dagskráin er einnig í boði með prentvænu sniði, og hægt er að hala henni niður hér fyrir neðan:

Dagatal fyrir 2022-2023 kemur í Ágúst