Messa 29. september
Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu við Valsheimilið, sunnudaginn 29. september kl 11:00, sem er 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Við lesum þó ritningarlestra og guðspjall þrenningarhátíðar. 3 Mós 19:1–2 og 15–18 1 Drottinn talaði við Móse og sagði: 2 "Tala þú til alls safnaðar Ísraelsmanna og seg við þá: Þér skuluð vera heilagir, því að ég,… Read More »Messa 29. september