Lesin guðsþjónusta, 13. júlí
Friðrikskapella Hlíðarendi 6-10, Reykjavík, IcelandVelkomin á lesna guðsþjónustu í Friðrikskapellu við Valsheimilið, fjórða sunnudag eftir Þrenningarhátíð, sunnudaginn 13. júlí kl 11:00 í Friðrikskapellu. Guðsþjónustan er nokkuð einfaldari en venjuleg messa, og er hún í heild sinni lesin af leikmanni frá lestrarpúlti. Fyrri ritningarlestur: Jer 7:1–7 Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Nem staðar við hlið musteris Drottins og… Read More »Lesin guðsþjónusta, 13. júlí