Skip to content

1 Kor 5

Hinn krossfesti lifir

Í frumkirkjunni var snemma farið að lesa ákveðna ritningarlestra á ákveðnum tímum. Fyrst var það páskar og hvítasunna og svo jólahátíðin. Það var talið mikilvægt að fara yfir og kenna þessi texta þessarra hátíða allavega einu sinni á ári. Svo bættist smám saman ýmislegt annað við. Eftir nýár voru lesnir textar um opinberun á dýrð Krists, og á undan jólum og páskum komu föstutímar með þar til heyrandi áherslum. Svo bættust við dagar eins og dagur Jóhannesar skírara, eða Jónsmessa og dagur Stefáns píslavottar annan jóladag. Þá voru lesnir viðeigandi… Read More »Hinn krossfesti lifir