Skip to content

1. Mósebók

Undirbúningur fyrir þrenningarhátíð

Kirkjuárið Kirkjuárinu má skipta í tvo megin helminga. Fyrri helmingurinn markast af þremur megin hátiðum kristninnar. Hann byrjar á aðventu og jólum, þá kemur fasta og páskar og að lokum páskatími og hvítasunna. Þetta er sá helmingur kirkjuársins þegar við fylgjum sögunum af Jesú, að hluta til í rauntíma. Síðari hlutinn hefst með Þrenningarhátíð eða Trínítatis, og á eftir henni koma sunnudagar eftir þrenningarhátíð. Í þessum helmingi kirkjuársins eru engar megin hátíðir, og því meiri áhersla á kenningu Jesú. Sunnudagurinn kemur er sjálf þrenningarhátíðin, og hún leggur áherslu á heilaga… Read More »Undirbúningur fyrir þrenningarhátíð

Glíman við Guð

Þátturinn er á dagskrá Lindarinnar þriðjudaginn 7. mars kl 9:00, og er endurfluttur fimmtudag kl 13:00 og laugardag kl 16:00. Þegar þátturinn kemur í app lindarinnar, kemur hér einnig tengill í upptökuna. Upphaf þáttar Sunnudagurinn kemur er annar sunnudagur föstutímans og kirkjur landsins verða skreyttar með fjólubláum því til merkis. Við ætlum að lesa ritningarlestrana og tala aðeins um það samhengi sem þeir standa í. Fyrri ritningarlestur Fyrri ritningarlestur er að finna í fyrstu Mósebók, sem inniheldur annars vegar frumsögu heimsins í fyrsta til ellefta kafla, og sögu fjögurra kynslóða… Read More »Glíman við Guð