Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins
Síðasta sunnudag kirkjuársins er litið til hinna síðustu tíma og endurkomu Krists. Fyrri ritningarlestur: Sálm 63.2-9 Sálmur eftir Davíð, þá er hann var í Júda-eyðimörk. 2 Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég,sál mína þyrstir eftir þér,hold mitt þráir þig,í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.3 Þannig hefi ég litast um eftir þér í helgidóminumtil þess að sjá veldi þitt og dýrð,4 því að miskunn þín er mætari en lífið.Varir mínar skulu vegsama þig. 5 Þannig skal ég lofa þig meðan lifi,hefja upp hendurnar í þínu nafni.6 Sál mín mettast… Read More »Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins