Skip to content

Aðventa

Hvers vegna höldum við Aðventu?

Aðventan er tími til undirbúnings fyrir jólahátíðina. Í dag einkennist hún gjarnan af allskonar hlutum sem þar að gera, jólagjafaverslun, kökum, góðum mat og drykk, jólahlaðborðum og öðrum allsnægtum. En aðventan hefur líka sérstakan boðskap.