Myndskeið: Þrjú boðorð um lífsvernd
Fjórða, fimmta og sjötta boðorð vinna öll saman til að vernda lífið, frá upphafi þess í móðurkviði, gegnum uppvöxtinn og að lokum í ellinni.
Fjórða, fimmta og sjötta boðorð vinna öll saman til að vernda lífið, frá upphafi þess í móðurkviði, gegnum uppvöxtinn og að lokum í ellinni.
Heiðra skaltu föður þinn og móður.Þannig hljómar fjórða boðorðið, og skýringin í fræðum Lúthers kennir okkur að: vér eigum að óttast og elska Guð, svo að vér eigi fyrirlítum foreldra vora og yfirboðara né reitum þá til reiði, heldur höfum þá í heiðri, þjónum þeim og hlýðum, elskum þá og virðum.
Vantar eitt boðorð? og eru róðukrossar andkristnir? Hefur eitt boðorðanna tíu, sem bannar svona myndir verið fjarlægt? Sumir kristnir hópar halda þessu fram. Hér kemur stutt skýring.
„Halda skaltu hvíldardaginn heilagann,“ þannig hljómar þriðja boðorð. Hvaðan kemur þetta boðorð, hvað merkir það og hvernig höldum við hvíldardaginn heilagan?
Þegar ég var krakki skildum við oft annað boðorðið (Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma) annað hvort sem bann við því að blóta, eða að nota nafn Guðs óvarlega. En lítið var sagt um ástæðuna. Guð opinberar nefnilega ekki nafn sitt að óþörfu, heldur til þess að frelsa okkur í því. Eins og postulinn Pétur sagði á í 4. kafla postulasögunnar, 12. versi: „Ekki er hjálæpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.“
Fyrsta boðorðið kennir okkur að við meigum ekki hafa aðra Guði, heldur eigum við að ótast og elska Guð, og treysta honum framar öllum öðrum.