Skip to content

Dauðinn

Hvalfjarðargöng

Göngin

Einu sinni þegar ég var í barnaskóla var ákveðið að fara í ferðalag út í Hafnarfjarðarhraun. Ferðinni var heitið á Helgafell, en fyrst var stoppað við hinn svokallaða 90 metra helli. Margir fóru inn, en sennilega voru fáir sem skriðu alla leið inn í botninn…