Skip to content

Efes 5

Sælir eru þeir

Þriðja sunnudag í föstu verða kirkjur landsins skreyttar með fjólubláum lit, til merkis um iðrun, föstu og undirbúning. Eins og fyrri vikur, lesum við ritningarlestrana og tölum aðeins um það samhengi sem þeir standa í. Fyrri ritningarlestur Fyrri ritningarlestur er að finna í spádómsbók Sakaría. Ásamt spámönnunum Haggaí og Malakí talar hann til gyðinganna sem héldu úr útlegðinni í Babylon og aftur til fyrirheitna landsins. Hann talar með huggunarorðum og leiðbeiningum, sem og dómsorðum yfir óvinum þeirra. Bókin er full af huggun og von fyrir hinna herleiddu sem halda heim… Read More »Sælir eru þeir