Áfengi, peningar og völd spilla þér ekki. . .
Já, mér er sönn alvara þegar ég held því fram að áfengi, peningar og völd spilli engum. En hvers vegna bendir þá öll reynsla til hins gagnstæða?
Já, mér er sönn alvara þegar ég held því fram að áfengi, peningar og völd spilli engum. En hvers vegna bendir þá öll reynsla til hins gagnstæða?