Lýður Guðs sameinaður (6. sunnudagur páskatímans)
Þátturinn er á dagskrá Lindarinnar þriðjudaginn 24. maí kl 9:00, og er endurfluttur fimmtudag kl 13:00 og laugardag kl 16:00. Þegar þátturinn kemur í app lindarinnar, kemur hér einnig tengill í upptökuna. Fyrri ritningarlestur Fyrri ritningarlestur er að finna í spádómsbók Esekíel, 37. kafla. Lesturinn er því úr þriðja og síðasta hluta bókarinnar, sem nær yfir kafla 33-48. Þessir kaflar tala til hinnar herleiddu ísraelsþjóðar á tíma Babýlon, og um komandi endurreisn þjóðarinnar, sem og nýtt musteri í Jerúsalem frá og með kafla 40. Það á við hér eins og… Read More »Lýður Guðs sameinaður (6. sunnudagur páskatímans)