Myndskeið: Þrjú boðorð um lífsvernd
Fjórða, fimmta og sjötta boðorð vinna öll saman til að vernda lífið, frá upphafi þess í móðurkviði, gegnum uppvöxtinn og að lokum í ellinni.
Fjórða, fimmta og sjötta boðorð vinna öll saman til að vernda lífið, frá upphafi þess í móðurkviði, gegnum uppvöxtinn og að lokum í ellinni.
Heiðra skaltu föður þinn og móður.Þannig hljómar fjórða boðorðið, og skýringin í fræðum Lúthers kennir okkur að: vér eigum að óttast og elska Guð, svo að vér eigi fyrirlítum foreldra vora og yfirboðara né reitum þá til reiði, heldur höfum þá í heiðri, þjónum þeim og hlýðum, elskum þá og virðum.