Skip to content

Föstudagurinn langi

Dymbilvika

Dymbilvikan er runnin í garð og við fylgjum Kristi gegnum píslarsöguna. Að mörgu leyti hefst hún á pálmasunnudag þegar Jesus kemur inn í Jerúsalem borg rétt fyrir páskahátið Gyðinga. Borgin var stútfull af fólki sem kom allstaðar að til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Sumir höfðu jafnvel ferðast vikum saman, og það er varla hægt að ofmeta stemninguna sem hlýtur að hafa skapast. Þegar sex dagar eru eftir til páska kemur Jesú ríðandi inn í borgina á baki ösnufola. Í samræmi við spádóm Sakaría spámanns í Sak 9:9, var þetta… Read More »Dymbilvika