Lýst eftir ábendingum um nýja þýðingu á Fræðunum minni
Undanfarið ár hef ég verið að vinna hægt og rólega í nýrri, endurskoðaðri þýðingu á Fræðunum minni, sem Marteinn Lúther tók saman árið 1529. Frá þeim tíma hafa þau verið í notkun í lúthersku kirkjunni um allan heim, til að kenna börnum og fullorðnum grundvallaratriði trúarinnar. Gegnum aldirnar hafa þúsundir manna lært fræðin utanbókar, haft sem veganesti í lífinu, og nýtt þau til að túlka bæði trú sína og líf. Tilgangur og markmið þessarar nýju endurskoðunar er þríþætt: Útgáfan er nú tilbúin til reynslu, og ég hef dreyft nokkrum prentuðum… Read More »Lýst eftir ábendingum um nýja þýðingu á Fræðunum minni