Getur Jesús fyrirgefið hvaða synd sem er?
Þessi spurning kemur upp öðru hverju, og yfirleitt er ein af tveimur ástæðum fyrir henni. Annars vegar að sá sem spyr hefur drýgt einvherja synd sem hann eða hún telur vera hafna yfir fyrirgefningu. Hins vegar að sá sem spyr sé að íhuga að drýgja einhverja synd. Hvernig er svarað?