„Þú finnur ekki Guð í guðfræðinni…“
Ég var sennilega bara krakki þegar ég vissi hvernig ég vildi verja lífinu. Ég vissi snemma að ég vildi eignast eigin fjölskyldu, og ég vildi annað hvort vera prestur eða kokkur. Með öðrum orðum vildi ég annað hvort bera fram venjulega fæðu eða andlega fæðu. Á unglingsárum mínum talaði ég við hina og þessa um áætlanir mínar. Ég kynntist mörgum kristnum unglingum, sem og eldra fólki, sem voru brennandi í trúnni. Það hljómar kannski furðulega, en þó nokkrir óttuðust að guðfræðinám myndi eyðileggja trúna hjá mér. „Þú finnur ekki Guð… Read More »„Þú finnur ekki Guð í guðfræðinni…“