Skip to content

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta 23. apríl

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 23. apríl kl 11:00, sem er 2. s unnudagur páskatímans. Fyrri ritningarlestur Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,leiðir mig að vötnum,þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína,leiðir mig um rétta vegufyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,óttast ég ekkert illt,því að þú ert hjá mér,sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borðframmi fyrir fjendum mínum,þú smyr höfuð mitt með olíu,bikar minn er barmafullur. Já, gæfa… Read More »Guðsþjónusta 23. apríl

Guðsþjónusta 23. október

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 23. október kl 11:00, sem er 19. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð. Fyrri ritningarlestur Og þegar Ísraelsmenn segja: ,Atferli Drottins er ekki rétt!’ – ætli það sé atferli mitt, sem ekki er rétt, þér Ísraelsmenn? Ætli það sé ekki fremur atferli yðar, sem ekki er rétt? Fyrir því mun ég dæma sérhvern yðar eftir breytni hans, þér Ísraelsmenn, segir Drottinn Guð. Snúið yður og látið af öllum syndum yðar, til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar. Varpið frá yður öllum syndum yðar, er… Read More »Guðsþjónusta 23. október

Guðsþjónusta 4. júní

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 23. apríl kl 11:00, sem er Þrenningarhátíð. Fyrri ritningarlestur Drottinn birtist Abraham í Mamrelundi, er hann sat í tjalddyrum sínum í miðdegishitanum. Og hann hóf upp augu sín og litaðist um, og sjá, þrír menn stóðu gagnvart honum. Og er hann sá þá, skundaði hann til móts við þá úr tjalddyrum sínum og laut þeim til jarðar og mælti: „Herra minn, hafi ég fundið náð í augum þínum, þá gakk eigi fram hjá þjóni þínum. Leyfið, að sótt sé lítið eitt af vatni, að… Read More »Guðsþjónusta 4. júní

Guðsþjónusta 12. mars

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 12. mars kl 11:00, sem er 3. sunnudagur í föstu. Fyrri ritningarlestur Guð talaði öll þessi orð og sagði: „Ég er Drottinn Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig. Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni. Þú skalt ekki tilbiðja þær og ekki dýrka þær, því að ég,… Read More »Guðsþjónusta 12. mars

Guðsþjónusta 11. desember

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 11. desember kl 11:00, sem er 3. sunnudagur í aðventu. Fyrri ritningarlestur Stíg upp á hátt fjall, þú Síon fagnaðarboði! Hef upp raust þína kröftuglega, þú Jerúsalem fagnaðarboði! Hef upp raustina, óttast eigi, seg borgunum í Júda: „Sjá, Guð yðar kemur!“ Sjá, hinn alvaldi Drottinn kemur sem hetja, og armleggur hans aflar honum yfirráða. Sjá, endurgjald hans fylgir honum, og fengur hans fer á undan honum. Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau… Read More »Guðsþjónusta 11. desember

Guðsþjónusta 25. júní

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 25. juní kl 11:00, sem er 3. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð. Fyrri ritningarlestur Náðugur og miskunnsamur er Drottinn,þolinmóður og mjög gæskuríkur. Drottinn er öllum góður,og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. Öll sköpun þín lofar þig, Drottinn,og dýrkendur þínir prísa þig. Þeir tala um dýrð konungdóms þíns,segja frá veldi þínu. Þeir kunngjöra mönnum veldi þitt,hina dýrlegu tign konungdóms þíns. Konungdómur þinn er konungdómur um allar aldirog ríki þitt stendur frá kyni til kyns.Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínumog miskunnsamur í öllum verkum… Read More »Guðsþjónusta 25. júní

Guðsþjónusta 5. febrúar

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 4. febrúar kl 11:00, sem er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu. Fyrri ritningarlestur Drottinn Guð þinn leiðir þig inn í gott land, inn í land, þar sem nóg er af vatnslækjum, lindum og djúpum vötnum, sem spretta upp í dölum og á fjöllum, inn í land, þar sem nóg er af hveiti og byggi, vínviði, fíkjutrjám og granateplatrjám, inn í land, þar sem nóg er af olíutrjám og hunangi, inn í land, þar sem þú munt ekki eiga við fátækt að búa og þar sem… Read More »Guðsþjónusta 5. febrúar

Guðsþjónusta 11. september

Velkomin á guðsþjónustu í Friðrikskapellu, sunnudaginn 11. september kl 11:00, sem er 13. sunnudagur efir Þrenningarhátíð. Fyrri ritningarlestur Og er fram liðu stundir, færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar. En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra. Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans, en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun. Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur. Þá mælti Drottinn til Kains: „Hví reiðist þú, og hví ert þú niðurlútur? Er því ekki þannig farið: Ef… Read More »Guðsþjónusta 11. september

„Friður sé með yður!“

Jesús er upp risinn frá dauðum, og að kveldi fyrsta páskadags útskýrir hann fyrir postulum sínum hvað þetta þýðir. Hann hefur keypt frið við Guð fyrir alla menn. Postularnir, sem sjónarvottar þessa, eiga að prédika þetta fagnaðarerindi um allan heim.

Jesús og Beelsebúl

Guðspjöllin segja okkur frá því hvernig kraftaverk Krists, sem og kenning hans, eru verk og kenning með valdi. Þegar farísear gátu ekki afneitað valdi hans, reyndu þeir þess í stað að útskýra það sem vald hins illa. Jesús svarar þeirri ásökun í guðspjalli sunnudags.