Skip to content

Guðsþjónusta

Huggið lýð minn

Prédikað yfir textum 3. sunnudags í aðventu Jes 40:1-8; 1 Kor 4:1-5 og Matt 11:2-10. Megin inntak textanna er huggun fyrir lýðs Drottins: Lýðs sem þarfnast hennar.

Guðsþjónusta 17. júlí kl 11:00

Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jer 1:4-10 og 1 Pét 2:4-10. Guðspjall dagsins er Lúk 5:1-11 en prédikað verður yfir síðari ritningarlestri.

Guðsþjónusta 12. júní kl 11:00

Guðsþjónusta í Friðrikskapellu. Ritningarlestrar eru Jes 6:1-8 og Róm 11:33-36. Guðspjall dagsins er Jóh 3:1-13, en prédikað verður yfir fyrri ritningarlestri.

Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris

Hér að neðan er að finna Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris í þýðingu Dr. Einars Sigurbjörnssonar, og eru þau tekin úr útgáfu hans af Fræðum Lúthers hinum minni, með góðfúslegu leyfi höfundarréttarhafa og Skálholtsútgáfunnar. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um Fræðin minni, og hvernig nálgast má eintak af hverinu. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú finnur prentvillur eða aðra galla á þessarri stafrænu útgáfu. Efni eignað Lúther og oft útgefið með Fræðunum, en var samið eftir daga hans. 1.     Trúir þú, að þú sért syndari? Svar:… Read More »Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris