Skip to content

Hlaðvarp

Gott og jákvætt lútherskt efni á netinu

Við vonum að þú finnir ýmislegt gott efni hér á jelk.is, sem og á YouTube rás okkar. Það er þó mikið gott efni til á netinu, og í þessari færslu ætlum við að segja frá nokkrum góðum hlaðvörpum og YouTube rásum. Hlaðvarp: Issues etc Issues etc. er lúterskur spjallþáttur þar sem þáttarstjórnandi, Todd Wilken, ræðir við gesti um alls kyns málefni sem á einhvern hátt tengjast kristinni trú. Málefnin fara þó mjög víða, allt frá kristinni guðfræði og grundvallarkennslu til margmiðlunar og kvikmyndagagnrýni. Rætt er um stöðu trúarinnar í nútíma… Read More »Gott og jákvætt lútherskt efni á netinu