Orðið varð hold og hann bjó hjá oss
Nú eru jólin loksins að ganga í garð. Við gleðjumst saman og minnumst fæðingu frelsarans. Matteusarguðspjall og Lúkasarguðspjall segja okkur hina vel þekktu sögu um Maríu og Jósef, barnið í jötunni, hirðana úti í haga, englasönginn og vitringanna frá austurlöndum. Sagan er líka sögð í Jóhannesarguðspjalli, en þá án allra þessa atriða. Jóhannesarguðspjall segir nefnilega ekki frá rás atburðanna, heldur frá merkingu þeirra. Hann byrjar á því að tala um hið eilífa orð. 1Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. 2Hann var í upphafi… Read More »Orðið varð hold og hann bjó hjá oss