Að afneita sjálfum sér og elska náungann
Upphaf þáttar Komiði sæl og velkomin í þáttinn Undirbúningur fyrir Sunnudag. Ég heiti Sakarías Ingólfsson og er prestur í verkefni sem kallast Játningarbundin Evangelísk-Lúthersk kristni. Þú finnur okkur á www.jelk.is, og við erum líka á facebook og YouTube. Sunnudagurinn kemur er fyrsti sunnudagur í hinni svokölluðu níuviknaföstu, sem sumstaðar er kölluð forfasta. Hún á sér ákveðna sögu, og á sennilega uppaf sitt í klaustrum vesturkirkjunni í byrjun miðalda, en hefur aldrei fest seg almennilega í sessi, sérstaklega ekki sem tími sameiginlegrar og allmennrar föstu. Engu að síður loðir nafnið við,… Read More »Að afneita sjálfum sér og elska náungann