Kærleikur í verki
Textarnir á sunnudag eru eftirfarndi. Fyrri lestur er úr hinum svokölluðu apókrýfuritum gamla testamentisins. Það er hópur bóka sem allment teljast ekki til Biblíunnar, en hafa þó oft fylgt henni. Lesturinn er hluti af lofgjörðar- og þakkarbæn, í lok Tóbítsbókar, nánar tiltekið 13. kafla, versum 1-5 og 8. Hér horfir megin persóna bókarinnar, Tóbít, um öxl, og sér handleiðslu Drottins gegnum mikla erfiðleika. Síðari ritningarlesturinn er úr fyrsta bréfi Jóhannesar, hinu allmenna, 4. kafla, versum 10-16. Hér er talað skýrum orðum um kærleikann, hvað hann er og hvaðan hann kemur,… Read More »Kærleikur í verki