Falin perla
Í þekktri dæmisögu líkir Jesús himnaríki við kaupmann nokkurn sem leitaði að fögrum perlum. Þegar hann fann eina slíka perlu, fór hann og seldi allt, sem han átti, og keypti perluna (Matt 13:44-46). Eins og í svo mörgum dæmisögum Jesú, er ákveðnum hlut líkt við himnaríki. Og eins í svo mörgum þeirra er því líkt við hlut sem sögupersónan finnur, og er honum eða henni dýrmætur. Flest okkar þekkja til dæmis sögurnar um týnda sauðinn, týndu drökumuna (koparpeninginn) og týnda soninn, sem allar er að finna í 15. kafla Lúkasarguðspjalls.… Read More »Falin perla