Skip to content

Jól

Friður á jörðu

Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og mönnunum velþóknun. (Lúk 2:14) Þetta sungu englarnir á jólanótt, og kirkjan endurtekur líka orðin í hverri messu. Það er furðulegur boðskapur, ef maður hugsar um það hversu heimurinn er markaður af alls konar ófriði. Hvernig má þetta vera?

Eru jólin heiðin hátíð?

Sú skoðun hefur aukist í vinsældum að jólahátíðin sé í raun af heiðnum uppruna og sé þess vegna raunverulega heiðin hátíð. Er eitthvað til í þessari kenningu, og hvernig ber að svara henni? Hver er uppruni jólahátíðarinnar og hvaða máli skiptir hann?