Skip to content

Lúk 24

Þess vegna höldum við upp á uppstigningardag

Fyrir mörgum merkir uppstigningardagur lögboðinn frídag, eða í það minnsta dag þegar vinnuveitandi þarf að greiða hátíðarálag. Flestir gera sér kannski grein fyrir að uppstigningardagur er kristin hátíð, og hugsanlega að hún tengist því sem við segjum í trúarjátningunni: Að Jesús „steig upp til himna, settist við hægri hönd Guðs Föður almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.“ En hvað þýðir það að Jesús hafi stigið upp til himna, og hvernig getur það samræmst kveðjuorðum hans í lok Matteusarguðspjalls: „Sjá, ég er með yður alla daga allt… Read More »Þess vegna höldum við upp á uppstigningardag