Skip to content

Matt 19

Hjónaband er meira heldur en…

Í kristilegum samfélögum er stundum talað um hjónabandið sem þá umgjörð eða þá ramma sem Guð hefur sett fyrir sambúð eins karls og einnar konu, sem og uppeldi barna þeirra. Stundum er talað um það sem sáttmála. Það er svo sem ágætt, svo langt sem það nær. En ef við tökum skref afturábak, og rýnum í stærri myndina, þá líta sennilega flestir á hjónabandið sem einhverskonar opinbera innsiglun á rómantísku sambandi tveggja einstaklinga, sem einkennist m.a. af ást, tryggð, sambúð og samvinnu. Sú staðreynd að kristilegt hjónaband takmarkast við einn… Read More »Hjónaband er meira heldur en…

Að afneita sjálfum sér og elska náungann

Upphaf þáttar Komiði sæl og velkomin í þáttinn Undirbúningur fyrir Sunnudag. Ég heiti Sakarías Ingólfsson og er prestur í verkefni sem kallast Játningarbundin Evangelísk-Lúthersk kristni. Þú finnur okkur á www.jelk.is, og við erum líka á facebook og YouTube. Sunnudagurinn kemur er fyrsti sunnudagur í hinni svokölluðu níuviknaföstu, sem sumstaðar er kölluð forfasta. Hún á sér ákveðna sögu, og á sennilega uppaf sitt í klaustrum vesturkirkjunni í byrjun miðalda, en hefur aldrei fest seg almennilega í sessi, sérstaklega ekki sem tími sameiginlegrar og allmennrar föstu. Engu að síður loðir nafnið við,… Read More »Að afneita sjálfum sér og elska náungann