Skip to content

Naaman

Sagan um Naaman

Í 2 Kon 5 er sögð sagan um Sýrlenska hershöfðingjan Naaman. Hann var þjáður af einhverskonar húðsjúkdóm, líkla líkþrá. Í von um að finna lækningu á sjúkdómnum ferðaðist hann til Ísrel á fund spámannsins Elísa. Áður en hann var kominn alla leið, kom boð frá Elísa: „Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!“ (2 Kon 5:10) Naaman brást illa við þessum boðskap. Ef hreinlæti eitt var nóg til að hann læknaðist voru til betri staðir að… Read More »Sagan um Naaman