Skip to content

Nikúlás

Jólasveinninn og Jesús: 4 atriði til samanburðar

Jólin eru hátíðin þar sem við höldum upp á fæðingu Jesú Krists, með því að rifja upp, lesa og endurnýja í huga okkar jólaguðspjallið. Sem kristin kirkja leggjum við áherslu á að þekkja þessa sögu vel, því hún mótar okkur sem lýð Guðs. Á jólahátíðinni kemur einnig jólasveinninn til byggða, og er hann orðinn hluti af jólahaldinu víðast hvar í hinum vestræna heimi. Að því leiti til, ber Jesú og jólasveininum saman: Þeir koma báðir um jólin. Ég ætla að benda á þrjú önnur atriði til samanburðar. Gjafir Jólasveinninn og… Read More »Jólasveinninn og Jesús: 4 atriði til samanburðar