Boðunardagur Maríu
Sunnudagurinn kemur er fjórði sunnudagur í föstutíma , og sem einnig má kalla miðföstudag, og verða hugsanlega einhverjar af kirkjum landsins skrýddar fjólubláum lit því til merkis. Þó eru líkur á því að margar kirkjur verði fremur skrýddar hvítum lit, sem er litur jóla og páska og sérlegra hátíða Krists. Það er jafnvel hugsanlegt að það verði sunginn svo sem einn jólasöngur í kirkjunni þinni, en það tíðkast sumstaðar á boðunardgi Maríu. Sjálfur er ég vanur að velja sönginn Guðs kristni í heimi. Reyndar er boðunardagur Maríu, haldinn hátíðlegur 25.… Read More »Boðunardagur Maríu