„Friður sé með yður!“
Jesús er upp risinn frá dauðum, og að kveldi fyrsta páskadags útskýrir hann fyrir postulum sínum hvað þetta þýðir. Hann hefur keypt frið við Guð fyrir alla menn. Postularnir, sem sjónarvottar þessa, eiga að prédika þetta fagnaðarerindi um allan heim.