Skip to content

Skriftir

Spjall um skriftir

Ég spjalla aðeins um skriftir, nefni eigin reynslu af þeim, tala um hvað þær eru og hver sé ritningarlegur grundvöllur þeirra. Hvað eru skriftir? Svar: Skriftir taka yfir tvö atriði: Annað er, að maður játi syndina, hitt er, að hann veiti aflausninni eða syndafyrirgefningunni viðtöku af skriftaföðurnum svo sem af Guði sjálfum væri og efist svo ekki um þetta, heldur trúi fastlega, að syndirnar séu með því fyrirgefnar hjá Guði á himnum. Úr fræðum Lúthers minni. Lesa áfram 19Um kvöldið þennan fyrsta dag vikunnar voru lærisveinarnir saman og höfðu læst… Read More »Spjall um skriftir