Getur maður fyrirgefið syndir?
Greinin hér að neðan er skrifuð á ensku fyrir jelk.is og þýdd á íslensku. Upplýsingar um höfundinn er að finna neðan við greinina. Í kirkjunni þar sem ég þjóna hefst guðsþjónustan venjulega með því að við játum syndir okkar. (Við bjóðum reyndar líka uppá einkaskriftir, þar sem einstaklingur í einrúmi með prestinum, játar þær syndir sem angra hann. Hvort sem þú þekkir hið fyrra, síðara eða hvorugt, þá á eftirfarandi við um hvort tveggja.) Venjulega er gefin stutt þögn til að gefa hverjum og einum rúm til að íhuga þær… Read More »Getur maður fyrirgefið syndir?