Helgun og þrengingar
Þjáningin er Guði vel kunn Í fyrsta lagi er þjáning ekki Guði framandi. Krossinn sýnir okkur það skýrlega. Spámaðurinn Jesaja nefndi Jesú harmkvælamann, kunnugum þjáningum (Jes 53:3). Enginn hefur nokkurntíman liðið þjáningar eins og þær sem Jesús leið í grasagarðinum Getsemane og á krossinum. Þar voru á hann lagðar allar syndir mannkyns og hin mikla reiði Guðs sem þeim fylgja. Þegar við heyrum Jesú hrópa af krossinum „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ ættum við, í það minnsta, að vita að Guð þekkir þjáningu vel af eigin… Read More »Helgun og þrengingar