Skip to content

Trúvörn

Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins

Forsíðumynd: Frá papýrus-handritinu Chester Beatty P46. Handritið inniheldur hluta af bréfum Páls postula, og var útbúið í kring um 175–225 e.Kr. Ég trúi á villulaus og óskeikul orð Biblíunnar. Þetta er tiltölulega einfalt þegar kemur að gamla testamentinu, því Jesús talar stöðugt um Ritninguna sem orð Guðs og sýnir ítrekað hvernig lögmálið, spámennirnir og viskuritin vitna um hann (t.d. Lúk 24:27) . Málið er þó aðeins öðruvísi þegar kemur að Nýja testamentinu, einfaldlega vegna þess að Nýja testamentið var skrifað niður eftir upprisu og himnaför hans, og því staðfestir Jesús… Read More »Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins

Hvers vegna trúi ég á Jesú

Í sumar tók ég upp stutt myndband þar sem ég spyr hvort Páll postuli kenni Evu um syndafallið. Þetta myndband fékk nokur viðbrögð á facebook, og eitt þeirra segir meðal annars þetta: “Það var ekkert syndafall alveg eins og það var enginn Móses eða Jesús.” Þetta snertir þetta algert grundvallaratriði trúarinnar. Ef Jesús reis ekki upp frá dauðum, svo ekki sé talað um, ef hann var ekki til, þá er kristin trú ekki sönn. Ég trúi því hinsvegar að hún sé einmitt sönn, og að Nýja testamentið segi satt frá.… Read More »Hvers vegna trúi ég á Jesú