Skip to content

Upprisan

Hvers vegna trúi ég á Jesú

Í sumar tók ég upp stutt myndband þar sem ég spyr hvort Páll postuli kenni Evu um syndafallið. Þetta myndband fékk nokur viðbrögð á facebook, og eitt þeirra segir meðal annars þetta: “Það var ekkert syndafall alveg eins og það var enginn Móses eða Jesús.” Þetta snertir þetta algert grundvallaratriði trúarinnar. Ef Jesús reis ekki upp frá dauðum, svo ekki sé talað um, ef hann var ekki til, þá er kristin trú ekki sönn. Ég trúi því hinsvegar að hún sé einmitt sönn, og að Nýja testamentið segi satt frá.… Read More »Hvers vegna trúi ég á Jesú

Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins

Síðasta sunnudag kirkjuársins er litið til hinna síðustu tíma og endurkomu Krists. Fyrri ritningarlestur: Sálm 63.2-9 Sálmur eftir Davíð, þá er hann var í Júda-eyðimörk. 2 Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég,sál mína þyrstir eftir þér,hold mitt þráir þig,í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.3 Þannig hefi ég litast um eftir þér í helgidóminumtil þess að sjá veldi þitt og dýrð,4 því að miskunn þín er mætari en lífið.Varir mínar skulu vegsama þig. 5 Þannig skal ég lofa þig meðan lifi,hefja upp hendurnar í þínu nafni.6 Sál mín mettast… Read More »Biblíulestur síðasta sunnudag kirkjuársins