Skip to content

Fræðsluefni

Borðbænin

Á mínu heimili þar sem ég ólst upp var maturinn aldri snertur áður en borðbæn hafði verið beðin eða sungin. Sem fullorðinn maður og fjölsyldufaðir hef ég haldið í þessa hefð. Gestum getur þótt hefðin vera svolítið furðuleg en virðast alltaf bera virðingu fyrir henni. En það er þó eðlilegt að spurt sé: Hvers vegna biðum við alltaf borðbæn? Þessi hefð hefst með Drottni sjálfum, og sköpunarverki hans. Við lærum um hann í fyrstu grein trúarinnar: Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Hvað er það? Svar:… Read More »Borðbænin

Köllun Guðs í daglegu lífi

Að skipta um bleyju, fara út með ruslið og svara í símann eru allt dæmi um þau verk sem vinna þarf í daglegu lífi. Við búum til kaffi á morgnana og útbúm morgunmat fyrir fjölskylduna. Þau eru eru kannski ekki mikils metin, og okkur þykur þau kannski skipta litlu máli. Fyrir skírð börn Guðs teljast þessi verk, samt sem áður vera góð verk. Við vinnum þau fyrir náunga okkar, þann sem okkur er nærstur, og tengdur okkur gegnum sakramenti heilagrar skírnar. Þetta er ætti að vera mikil uppörvun, því oft… Read More »Köllun Guðs í daglegu lífi

Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris

Hér að neðan er að finna Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris í þýðingu Dr. Einars Sigurbjörnssonar, og eru þau tekin úr útgáfu hans af Fræðum Lúthers hinum minni, með góðfúslegu leyfi höfundarréttarhafa og Skálholtsútgáfunnar. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um Fræðin minni, og hvernig nálgast má eintak af hverinu. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú finnur prentvillur eða aðra galla á þessarri stafrænu útgáfu. Efni eignað Lúther og oft útgefið með Fræðunum, en var samið eftir daga hans. 1.     Trúir þú, að þú sért syndari? Svar:… Read More »Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris

Hver er tilgangur trúarjátningarinnar?

Þegar við komum saman til guðsþjónustu, förum við jafnan með sameiginlega trúarjátningu okkar. Innihald Postullegu trúarjátningarinnar, sem og annara trúarjátninga er kennt í fermingarfræðslunni, og þar læra hana flestir utanbókar. Trúarjátningin inniheldur þau grundvallaratriði úr Ritningunni sem allir kristnir menn trúa. Jafnvel þær kirkjur sem vilji ekki notast við formbundnar játningar, játa samt sem áður þau atriði sem þar koma fram. En hver er eiginlega tilgangur trúarjátningarinnar? Trúarjátningin hefst á orðunum „Ég trúi.“ Hún er vitnisburður um hvað við vitum um Guð, og sérstaklega um fagnaðarerindið. Í ákveðnum skilningi má… Read More »Hver er tilgangur trúarjátningarinnar?

Hvað er skírn?

Þegar kristnir menn ræða saman um skírn, snýst umræðan oft um hvort rétt sé að skíra börn, eða hvort einungis eigi að skíra einstaklinga sem náð hafa nægilegum trúarþroska til að tjá trú sína opinberlega. Önnur spurning sem oft leitar upp á yfirborðið er hvort að skírn krefjist niðurdýfingar í skírnarlaug, eða hvort nóg sé að vatn sé til staðar yfir höfuð, gjarnan ausið úr skírnarfonti. Jafnvel þótt þessar spurningar séu mikilvægar, má þó segja að byrjað sé í röngum enda. Áður en hægt er að svara slíkum spurningum er… Read More »Hvað er skírn?

„Ég trúi á Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar.“

Skilningur okkar á Guði hefst með þessum einföldu orðum. Með þeim játum við að Guð er upphaf allra hluta, bæði alls þess sem við getum séð, skynjað og mælt, og alls þess sem er hafið yfir okkar skilningarvit. Fyrsta Mósebók segir frá því hverning Guð, með orði sínu, skapaði himinn og jörð, land og vötn; grös, tré og plöntur, fiska, fugla og öll dýr, og að lokum mann og konu. Allt saman er frá honum komið, og tilheyrir honum. Í Sálmi 24 stendur: Drottni heyrir jörðin og allt sem á… Read More »„Ég trúi á Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar.“