Borðbænin
Á mínu heimili þar sem ég ólst upp var maturinn aldri snertur áður en borðbæn hafði verið beðin eða sungin. Sem fullorðinn maður og fjölsyldufaðir hef ég haldið í þessa hefð. Gestum getur þótt hefðin vera svolítið furðuleg en virðast alltaf bera virðingu fyrir henni. En það er þó eðlilegt að spurt sé: Hvers vegna biðum við alltaf borðbæn? Þessi hefð hefst með Drottni sjálfum, og sköpunarverki hans. Við lærum um hann í fyrstu grein trúarinnar: Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Hvað er það? Svar:… Read More »Borðbænin