Trúfræðsla á Zoom hefst í október
Veturinn 2024–2025 bjóðum við upp á tvö mismunadi trúfræðslunámskeið, sem verða haldin sitt á hvað annan hvern miðvikudag. Annað námskeiðið fer yfir grundvallaratriði kristinnar trúar. Síðara námskeiðið er framhald af hinu fyrra, og þar verður farið yfir grundvallarjátningar lúthersku kirkjunnar og innihald þeirra. Til að skrá þig á námskeið, hafðu samband í tölvupósti sakarias.ingolfsson@lkn.no Til að taka þátt þarftu síma, spjaldtölvu eða venjulega tölvu, sem og forritið Zoom (zoom.us). Tengill til að tengjast námskeiðinu, ásamt öðru efni, er sendur út á tölvupósti. Trúfræðslunámskeið A: Grundvallaratriði kristinnar trúar Miðvikudag 9. október… Read More »Trúfræðsla á Zoom hefst í október