Guðsþjónusta 5. september
Við boðum til guðsþjónustu í Friðrikskapellu 5. september kl 11:00. Sakarías Ingólfsson, prestur JELK, prédikar. Guðspjall þessa 14. sunnudags eftir Þrenningarhátíð skrifar guðspjallamaðurinn Markús 29Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. 30Tengdamóðir Símonar lá með sótthita, og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. 31Hann gekk þá að, tók í hönd henni og reisti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni, og hún gekk þeim fyrir beina.32Þegar kvöld var komið og sólin setst, færðu menn til hans alla þá, er sjúkir voru… Read More »Guðsþjónusta 5. september

