Námsferðalag til Ísrael
Ad-Fontes prestnám býður reglulega upp á námsferðalag til Ísrael, fyrir nemendur sína og aðra sem hafa áhuga á því. Á þessu misseri verður ferðalagið haldið 2.-14. janúar 2023. Þetta er tími þegar hitastigið í Ísrael er notarlegt og fjöldi ferðamanna er í lágmarki. Þáttakendur í ferðalaginu fá að kynnast steinunum og lifandi steinunum. Með öðrum orðum eru þetta kynni við landið, landafræðina, fornleifar og siði, en einnig við þá sem trúa á og fylgja Jesú í dag, sumir þeirra kristnir gyðingar, aðrir arabar og margir innflytjendur. Þetta gefur grundvallarþekkingu á… Read More »Námsferðalag til Ísrael