Viltu lesa Biblíuna? Byrjaðu hér.
Biblían er löng og fjölþætt bók. Eða öllu heldur eru Biblían safn 66 mismunandi bóka, rita og bréfa. Hvert rit á sinn tiltekna stað í Biblíunni, og byggir á ákveðnum forsendum. Efni þessara bóka tengist saman innbyrðis, og það er ýmislegt sem maður þarf að taka tillit til þegar maður les og íhugar hana. Bókunum í Biblíunni er raðað saman eftir tegund þeirra, en ekki endilega í tímaröð eða í þeirri röð sem best er að lesa. Fyrst skiptist Biblían í tvo megin hluta, gamla testamentið, sem inniheldur þær bækur… Read More »Viltu lesa Biblíuna? Byrjaðu hér.









