Gjafir til starfs JELK
Starf JELK er rekið með frjálsum framlögum frá félagsmönnum og öðrum styrktaraðilum kirkjunnar. Frá og með sumrinu 2025 verður hægt að gefa til starfsins með því að leggja reiðufé í söfnunarbauk á guðsþjónustum. Þá er einnig hægt að gefa til starfsins með því að leggja beint inn á bankareikning kirkjunnar: