Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins
Forsíðumynd: Frá papýrus-handritinu Chester Beatty P46. Handritið inniheldur hluta af bréfum Páls postula, og var útbúið í kring um 175–225 e.Kr. Ég trúi á villulaus og óskeikul orð Biblíunnar. Þetta er tiltölulega einfalt þegar kemur að gamla testamentinu, því Jesús talar stöðugt um Ritninguna sem orð Guðs og sýnir ítrekað hvernig lögmálið, spámennirnir og viskuritin vitna um hann (t.d. Lúk 24:27) . Málið er þó aðeins öðruvísi þegar kemur að Nýja testamentinu, einfaldlega vegna þess að Nýja testamentið var skrifað niður eftir upprisu og himnaför hans, og því staðfestir Jesús… Read More »Þess vegna trúi ég á vitnisburð Nýja testamentisins