Einföld leið til bænar
Ég veit ekki hvort það er mýta að hárgreiðslufólk sitji á mörgum leyndarmálum. Það er kannski ekki ósennilegt að viðskiptavinir séu tilbúnir til að opna sig fyrir vingjarnlegum klippara, sem þeir leyfa að snerta höfuð sitt, og treysta fyrir hári sínu, en halda samt ákveðinni fjarlægð við. Sérstaklega þegar hárskerinn hefur tamið sér kurteisislegt smáspjall. Það er allavega góð byrjun. Árið 1535 tók hárskerinn Pétur Baskendorf við þekktum viðskiptavini, siðbótarmanninum Marteini Lúter. Að þessu sinni var það hárskerinn sjálfur sem þurfti á því að halda að geta opnað sig fyrir… Read More »Einföld leið til bænar