Hvernig gengur nýársheitið?
Að strengja nýársheit er hefð sem á rætur sínar að rekja langt aftur í aldir, og er því orðin nokkuð föst í sessi. Það er ekki óalgent að heitin fjalli um að bæta heilsu sína, t.d. að hreyfa sig meira, borða minna, fara fyrr að sofa, verja meiri tíma með þeim sem manni er annt um, eða bara að horfa upp frá símanum öðru hverju. Þegar þetta er skrifað eru liðnar tæpar tvær vikur af nýjá árinu. Í þau fáu skipti sem ég hef spreytt mig, hefur nýjársheitið yfirleitt farið… Read More »Hvernig gengur nýársheitið?