Þrír ritningarlestrar um dauðann
Páll postuli kennir okkur að kristnir menn eigi ekki syrgja eins og hinir, sem enga von eiga (1 Þess 4:13). Drottinn okkar lifir! Hann hefur troðið dauðann og gröfina, okkar gömlu fjendur, undir fótum sér, og þeir geta ekki lengur rifið alla hluti í sig (1 Kor 15:25). Hér að neðan munum við fjalla nánar um eðli þeirrar vonar sem við eigum, og hvað það er sem mætir vinum okkar og fjölskyldu sem dáið hafa í trúnni á Krist. Það eru þrír ritningartextar sem ég vil að þú þekkir vel.… Read More »Þrír ritningarlestrar um dauðann