Hjónaband er meira heldur en…
Í kristilegum samfélögum er stundum talað um hjónabandið sem þá umgjörð eða þá ramma sem Guð hefur sett fyrir sambúð eins karls og einnar konu, sem og uppeldi barna þeirra. Stundum er talað um það sem sáttmála. Það er svo sem ágætt, svo langt sem það nær. En ef við tökum skref afturábak, og rýnum í stærri myndina, þá líta sennilega flestir á hjónabandið sem einhverskonar opinbera innsiglun á rómantísku sambandi tveggja einstaklinga, sem einkennist m.a. af ást, tryggð, sambúð og samvinnu. Sú staðreynd að kristilegt hjónaband takmarkast við einn… Read More »Hjónaband er meira heldur en…