Vald til að fyrirgefa syndir
Upptaka frá prédikun 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð, sem haldin var í Friðrikskapellu 23. október 2022. Fyrri ritningarlestur Og þegar Ísraelsmenn segja: ,Atferli Drottins er ekki rétt!’ – ætli það sé atferli mitt, sem ekki er rétt, þér Ísraelsmenn? Ætli það sé ekki fremur atferli yðar, sem ekki er rétt? Fyrir því mun ég dæma sérhvern yðar eftir breytni hans, þér Ísraelsmenn, segir Drottinn Guð. Snúið yður og látið af öllum syndum yðar, til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar. Varpið frá yður öllum syndum yðar, er þér… Read More »Vald til að fyrirgefa syndir