Skip to content

Prédikanir

Vald til að fyrirgefa syndir

Upptaka frá prédikun 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð, sem haldin var í Friðrikskapellu 23. október 2022. Fyrri ritningarlestur Og þegar Ísraelsmenn segja: ,Atferli Drottins er ekki rétt!’ – ætli það sé atferli mitt, sem ekki er rétt, þér Ísraelsmenn? Ætli það sé ekki fremur atferli yðar, sem ekki er rétt? Fyrir því mun ég dæma sérhvern yðar eftir breytni hans, þér Ísraelsmenn, segir Drottinn Guð. Snúið yður og látið af öllum syndum yðar, til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar. Varpið frá yður öllum syndum yðar, er þér… Read More »Vald til að fyrirgefa syndir

„Friður sé með yður!“

Jesús er upp risinn frá dauðum, og að kveldi fyrsta páskadags útskýrir hann fyrir postulum sínum hvað þetta þýðir. Hann hefur keypt frið við Guð fyrir alla menn. Postularnir, sem sjónarvottar þessa, eiga að prédika þetta fagnaðarerindi um allan heim.

Jesús og Beelsebúl

Guðspjöllin segja okkur frá því hvernig kraftaverk Krists, sem og kenning hans, eru verk og kenning með valdi. Þegar farísear gátu ekki afneitað valdi hans, reyndu þeir þess í stað að útskýra það sem vald hins illa. Jesús svarar þeirri ásökun í guðspjalli sunnudags.

Huggið lýð minn

Prédikað yfir textum 3. sunnudags í aðventu Jes 40:1-8; 1 Kor 4:1-5 og Matt 11:2-10. Megin inntak textanna er huggun fyrir lýðs Drottins: Lýðs sem þarfnast hennar.

Kraftaverk Krists vitna um hann

Prédikun við Guðsþjónustu JELK í Friðrikskapellu, sunnudaginn 5. september 2021, sem er 14. sunnudagur eftir Þrenningarhátíð. Sakarías Ingólfsson prédikar. Guðspjall dagsins var Markúsarguðspjall 1:29-33 Þema prédikunarinnar: Kraftaverk Krists vitna um hann.