Biblíulestur yfir Jóh 14:23-31a
Farið var yfir textar hvítasunnudags:Jóel 3:1-5; Post 2:1-4(-11) og Jóh 14:23-31a
Farið var yfir textar hvítasunnudags:Jóel 3:1-5; Post 2:1-4(-11) og Jóh 14:23-31a
Farið var yfir texta fimmta sunnudags í páskatíma: Sálm 102:12-29; 1 Jóh 5:13-15 og Jóh 14:12-14
Farið var yfir texta fyrsta sunnudags eftir þrenningarhátíð Sírak 1:1-10; (Orðskv 8); Post 4:32-37; Jóh 5:39-47
Hér að neðan er að finna Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris í þýðingu Dr. Einars Sigurbjörnssonar, og eru þau tekin úr útgáfu hans af Fræðum Lúthers hinum minni, með góðfúslegu leyfi höfundarréttarhafa og Skálholtsútgáfunnar. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar um Fræðin minni, og hvernig nálgast má eintak af hverinu. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú finnur prentvillur eða aðra galla á þessarri stafrænu útgáfu. Efni eignað Lúther og oft útgefið með Fræðunum, en var samið eftir daga hans. 1. Trúir þú, að þú sért syndari? Svar:… Read More »Spurningar og svör fyrir þá sem ganga til altaris
Í þessu myndskeiði færðu stutta kynningu á Biblíunni og yfirlit yfir frásögnina í henni.