Skip to content

júlí 2021

Köllun Guðs í daglegu lífi

Að skipta um bleyju, fara út með ruslið og svara í símann eru allt dæmi um þau verk sem vinna þarf í daglegu lífi. Við búum til kaffi á morgnana og útbúm morgunmat fyrir fjölskylduna. Þau eru eru kannski ekki mikils metin, og okkur þykur þau kannski skipta litlu máli. Fyrir skírð börn Guðs teljast þessi verk, samt sem áður vera góð verk. Við vinnum þau fyrir náunga okkar, þann sem okkur er nærstur, og tengdur okkur gegnum sakramenti heilagrar skírnar. Þetta er ætti að vera mikil uppörvun, því oft… Read More »Köllun Guðs í daglegu lífi