Skip to content

ágúst 2021

Sagan um Naaman

Í 2 Kon 5 er sögð sagan um Sýrlenska hershöfðingjan Naaman. Hann var þjáður af einhverskonar húðsjúkdóm, líkla líkþrá. Í von um að finna lækningu á sjúkdómnum ferðaðist hann til Ísrel á fund spámannsins Elísa. Áður en hann var kominn alla leið, kom boð frá Elísa: „Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!“ (2 Kon 5:10) Naaman brást illa við þessum boðskap. Ef hreinlæti eitt var nóg til að hann læknaðist voru til betri staðir að… Read More »Sagan um Naaman

Guðsþjónusta 5. september

Við boðum til guðsþjónustu í Friðrikskapellu 5. september kl 11:00. Sakarías Ingólfsson, prestur JELK, prédikar. Guðspjall þessa 14. sunnudags eftir Þrenningarhátíð skrifar guðspjallamaðurinn Markús 29Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. 30Tengdamóðir Símonar lá með sótthita, og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. 31Hann gekk þá að, tók í hönd henni og reisti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni, og hún gekk þeim fyrir beina.32Þegar kvöld var komið og sólin setst, færðu menn til hans alla þá, er sjúkir voru… Read More »Guðsþjónusta 5. september

Að þekkja góða boðun

Kristin boðun getur komið í ýmsu formi, og kemur hún víða við ef hún á að endurspegla boðskap Biblíunnar í heild sinni. Hér að neðan koma fjögur atriði sem ég hef í huga þegar ég hlusta á kristna boðun. Þessi atriði ber ekki að skilja sem gátlista, heldur sem hjálpartæki til að hlusta á kristna boðun með gagnrýnni hugsun og opinni Biblíu. 1. Fylgir ræðan texta úr Biblíunni? Kristin boðun byggir á texta Ritningarinnar sem lesinn er og útskýrður á eigin forsendum og í réttu samhengi. Biblíuleg boðun þarf að… Read More »Að þekkja góða boðun